Hjólað frá Bjarkarlundi til Flateyrar 2006; Hjólað frá Reykjavík til Ísafjarðar 2005

Þetta blogg er um hjólaferðalög okkar Guðbjarts um Vestfirði 2005 og 2006. Vonandi gengur að koma upplýsingum um ferðina ínná bloggið á leiðinni.

25 maí 2006

Kuldaboli að stríða okkur

Kuldaboli gæti sett strik í reikninginn hjá okkur Guðbjarti hvað hjólaferðina varðar. Það er allt of kalt til að við nennum að fara að hjóla allan daginn í 5 daga og tjalda svo í snjóskafli í lok hvers dags. En við sjáum til hugsanlega frestum við ferðinni fram yfir Hvítasunnu.

Dreifing á væntanlegri metsölubók ,,Garpar á ferð" hófst í síðustu viku og eru móttökur farmar öllum vonum og eftir spurn mikil. Það gæti svo farið að við neyddumst til að setja bókina á vefinn til að fá frið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home