Hjólað frá Bjarkarlundi til Flateyrar 2006; Hjólað frá Reykjavík til Ísafjarðar 2005

Þetta blogg er um hjólaferðalög okkar Guðbjarts um Vestfirði 2005 og 2006. Vonandi gengur að koma upplýsingum um ferðina ínná bloggið á leiðinni.

25 maí 2006Hér erBjössi að móttaka hið mikla rit "Garpar á ferð" vonandi verður lestur þess honum hvatning til mikilla afreka á sviði hjólamennsku í framtíðinni. Eftir þessa athöfn hjóluðum við út á Álftanes til Jóns. Þar var ekkert verið að hanga yfir málum heldur ákveðið að fara með í næstu ferð.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home