Komnir til Ísafjarðar
Þá erum við Guðbjartur komnir til Ísafjarðar. Vorum í nótt í botni Álftafjarðar í bústað Lilju og Braga. Takk fyrir lánið. Sama fína verðrið. Myndir koma seinna
Kveðja Svenni og Guðbjatur
Þetta blogg er um hjólaferðalög okkar Guðbjarts um Vestfirði 2005 og 2006. Vonandi gengur að koma upplýsingum um ferðina ínná bloggið á leiðinni.
2 Comments:
Hér skrifar voða stolt dóttir frá Englandi. Til lykke báðir tveir!!
Bið að heilsa öllum á Ísó..
kv
Þórdís
Sæll Svenni
Þetta hefur verið frábær ferð. Fór á sviðpaðar slóðir fyrir nokkrum árum. Heimsótti Kristmund Finnbogason sem er með bústað á ættaróðalinu þeirra í Hvammi (ef ég man rétt). Keyrðum fyrir nesið, mjög stórbrotið og gaman.
Hvernig komast menn í áskrift að málgagni "hjólaflokksins"?
Kk, Jónatan
Skrifa ummæli
<< Home