Hjólað frá Bjarkarlundi til Flateyrar 2006; Hjólað frá Reykjavík til Ísafjarðar 2005

Þetta blogg er um hjólaferðalög okkar Guðbjarts um Vestfirði 2005 og 2006. Vonandi gengur að koma upplýsingum um ferðina ínná bloggið á leiðinni.

03 júní 2005

Komnir til Ísafjarðar

Þá erum við Guðbjartur komnir til Ísafjarðar. Vorum í nótt í botni Álftafjarðar í bústað Lilju og Braga. Takk fyrir lánið. Sama fína verðrið. Myndir koma seinna

Kveðja Svenni og Guðbjatur

2 Comments:

At 8:51 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hér skrifar voða stolt dóttir frá Englandi. Til lykke báðir tveir!!
Bið að heilsa öllum á Ísó..

kv

Þórdís

 
At 10:28 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Sæll Svenni

Þetta hefur verið frábær ferð. Fór á sviðpaðar slóðir fyrir nokkrum árum. Heimsótti Kristmund Finnbogason sem er með bústað á ættaróðalinu þeirra í Hvammi (ef ég man rétt). Keyrðum fyrir nesið, mjög stórbrotið og gaman.

Hvernig komast menn í áskrift að málgagni "hjólaflokksins"?

Kk, Jónatan

 

Skrifa ummæli

<< Home