Hjólað frá Bjarkarlundi til Flateyrar 2006; Hjólað frá Reykjavík til Ísafjarðar 2005

Þetta blogg er um hjólaferðalög okkar Guðbjarts um Vestfirði 2005 og 2006. Vonandi gengur að koma upplýsingum um ferðina ínná bloggið á leiðinni.

04 júní 2005

Góðar móttökur

Það var tekið vel á móti okkur á Ísafirði í gær þegar við renndum inn á Silfurtorg. þar var voru mætt:
Magni og Svana og Þórdís, Örn og Guðný, Gulli Jónasar, Snorri Hermanns, Helga Svenna og svo sjálfur alþingismaðurinn Einar Oddur Kristjánsson. Svo voru mættir stuðningsaðilar ferðarinnar þ.e. Eiríkur Finnur Greipson frá Sparisjóð Vestfjarða og Hilmar frá VÍS. Svo studdi Halldór Jónsson ehf og Nýherji hf ferðina.

Eftir að hafa farið í Olíusamlag Útvegsmanna þar sem Anna Lóa ræður ríkjum og fatað okkur upp og svo í heita pottinn á Seljalandi hjá Magna fórum við á Hótel Ísafjörð þar sem Samskip hélt "okkur" veglegt móttökuhóf þar sem mættir voru 150 manns í mat og drykk. Við þökkum Kristínu og Kristjáni fyrir höfðinglegar móttökur og það að sjá um flutning á hjólum og vögnum suður.

Í dag hjólum við svo í Kirkjuból í Bjarnadal (http://www.kirkjubol.net) og svo út á Flatreyri á heimaslóðir Guðbjarts þar sem við erum boðnir í hóf hjá Eiríki Finni.

03 júní 2005

Komnir til Ísafjarðar

Þá erum við Guðbjartur komnir til Ísafjarðar. Vorum í nótt í botni Álftafjarðar í bústað Lilju og Braga. Takk fyrir lánið. Sama fína verðrið. Myndir koma seinna

Kveðja Svenni og Guðbjatur

01 júní 2005

1. júní

Erum komnir I Ögur. Ekkert gsm samdand hefur verid sidan i Bjarkarlundi. Thoskafjardarheidin var ekki eins erfid og vid reiknudum med. Vorum tvo tima upp a haheidina 512m vegurinn thokkalegur. Ætluðum að gista í bústaðnum þeirra Önnu Lóu og Gulla en þar sem hann var upptekinn þá reddaði Anna Lóa okkur annarri gistingu. Vorum því i bustadinum hja Þorleifi P en Ingibjorg fraenka og vinkona hennar voru i hinum. Thaer eldudu thennan fina mat fyrir okkur. I dag a leidinni inn Ísafjordin forum vid i pottinn og var thad luxus. Flott vedur. Verdum i bustadnum hja Þordisi og Dudda i nott. Te i Skotufyrdi.
Bidjum ad heilsa,

Svenni og Gudbjartur

færsla frá því í gær....

Þá erum við komnir I Bjarkarlund. Thetta erbuinn ad vera mjog skmmtileg ferd og serstok tilfinning ad ferdast a thennan mata. Allstadar thar sem vid komum er gert rad fyrir ad vd seum utlendingar og folk er almennt mjog hissa, "er ekki allt I lagi med ykkur'", "hjola til Ísafjardar???". En mottokurnar hafa verid frabaerar og hjalpsemin somuleidis. I Budardal var buid ad loka öllu en þvi reddadi konan sem var ad thrifa budina. I Bjarkarlundi var allt fullt (vid ordnir leidir a ad sofa I tjaldinu) en tha frengum vid inni I sumarbustad rett hja. I Skridulandi fengum vid ad hlada graejurnar. Talandi um graejur. Garmin Forerunner 301 med pulsmaeli er til thess ad vid holum áreynslunni innan marka eda innan vid 130 slog a min. Thannig helst uthaldid. Svo sjaum vid allt hitt sem GPS gerir.
iPodinn sem eg er med ser um musikina. Thad er otrulega gott ad vera med musik i eyrunum thegar madur er ad hjola. Madur heldur bara rithmanum, tho brekkan se brott eda motvindurinn leidinlegur tha er thad ad stiga petalana bara til thess ad halda taktinum.
Svo er thad QTek 9090Sem eg fekk hja Nyherja og er ad skrifa thetta a, inn I Word og sedni sem vidhengi til Asdisar (Thegar eg kemst I simasamband) sem ser um ad koma thessu a bloggid thvi thad er ansi dyrt ad na I storar sidur meg GPRS.
Myndirnar sem eru her eru teknar a QTekinn. Hjolin eru ansi thung med ollu draslinu liklega 40kg. THad tharf thvi mikla orku til ad draga thetta. Vid erum med Glycoload dollu sem eg fekk hja Gusta I vinnunni og thad thrael virkar. Svo etum vid helst ekkert sem er innan vid 300 hitaeiningar per 100gr. Madur er endalaust ad borda.
Vedrid I dag var eins og thad gerist best. Glada solskin ad visu sterkur motvinur ad Skridulandi en laegdi eftir thad.
Vid hofum heyrt ad Thorskafjardarheidinn se nokkud blaut og thvi mjog erfid fyrir svona thung reidhjol svo vid verdum I Bjarkarlundi I nott og hlodum okkur orku fyrir morgundaginn.

Meira seinna.